Aðalfundur þríþrautardeildar 11.apríl

Stjórn Þríþrautardeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar fimmtudaginn 11. apríl kl. 19:30 í stúku Breiðabliks, miðhæð.   Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svohljóðandi: Kosning…

Aðalfundur þríþrautardeildar 30. mars

Aðalfundur Þríþrautardeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 30. mars kl 19:00 í veislusal Smárans. Dagskrá fundar: 1. Kosning fundarstjóra 2. Kosning ritara 3. Skýrsla formanns 4. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til…

Sigurður sigraði Ironman Barcelona

Hin árlega járnmannskeppni í Barcelona (Ironman Barcelona) fór fram í gær. Syntir voru 3,8km því næst var hjólað 180 km og að lokum var hlaupið rúmlega 10km. Sigurður Örn Ragnarsson kom fyrstur í mark á tímanum 8…

Aðalfundur Þríþrautardeildar 22. mars

Aðalfundur Þríþrautardeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 22. mars kl 20:15 í Dalsmára 5, 2. hæð.   Dagskrá fundar Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svo hljóðandi: …

Aðalfundur Þríþrautardeildar Breiðabliks verður haldinn 22. mars

Aðalfundur þríþrautardeildar Breiðabliks verður haldinn mánudaginn 22. mars kl 20:00 í Dalsmára 5, 2. hæð. (Rafrænn fundur verður haldinn ef aðstæður breytast vegna Covid) Dagskrá fundar Framkvæmd og dagskrá fundarins…

Aðalfundur Þríþrautardeilar Breiðabliks 2020

Aðalfundur Þríþrautardeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 10.mars kl 20:00 í Smáranum, 2.hæð.   Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf   Við hvetjum alla félagsmenn til að mæta.   Stjórn…
, , , , , , , , , , , ,

Vel mætt á Íþróttahátíð Breiðabliks 2019

Íþróttahátíð Breiðabliks var haldin í fyrsta skipti með núverandi sniði í gær, 9. janúar. Markmiðið með Íþróttahátíðinni er að gera árangur einstaklinga og hópa hjá þeim fjölmörgu deildum sem félagið starfrækir…
,

Skriðsundsnámskeið Þríþrautardeildarinnar

Búið er að opna fyrir skráningu á skriðsundsnámskeið Þríþrautardeildar Breiðabliks á vorönn 2020 Á námskeiðunum er farið yfir grunntækni skriðsunds og gerðar æfingar til að kenna tækni fyrir skriðsund. Námskeiðin…
, , , , , , , , , , ,

Jólakúla Breiðabliks

Jólakúla Breiðabliks er falleg græn 6 cm jólakúla með hvítu glimmeri og rauðum borða sem ætti að vera til hjá öllum stuðningsmönnum Breiðabliks. Jólakúlan kostar kr. 3.000 og rennur allur ágóði af sölu kúlunnar til…

Frábært í nótt hjá Guðlaugu Eddu

Guðlaug Edda Hannesdóttir náði í nótt sínum langbesta árangri í ólympískri þríþraut þegar heimsbikarkeppnin í Miyazaki (Japan) fór fram. Guðlaug Edda endaði í 15. sæti af 49 konum sem voru á ráslínu og fyrirfram var henni…