Vorönn 2020 hefst mánudaginn 6. janúar samkvæmt stundaskrá.

Byrjendanámskeið eru sem hér segir:

  • Karateskólinn (5 ára), æfa á mið kl 16 og lau kl 10:00.
  • Börn (6 -9 ára), æfa á mán kl 16:10 og lau kl 11:00.
  • Unglingar (10-14 ára), æfa á þri og fös kl 17:00 og lau kl 13:00.
  • Fullorðnir – mán, þri og fim kl 20:00.

 

Frír prufutími í boði. Skráning iðkenda er í Nóra (https://breidablik.felog.is/), hægt að nota íþróttastyrki sveitafélaga. Allir byrjendur fá frían karategalla.

 

Við notum Sportabler (https://www.sportabler.com/signup) og eru kóðar flokkana þessir:

  • Börn NWGC4I
  • Unglingar WRYN4E
  • Fullorðnir ZTM50R