Körfuboltamót Breiðabliks fer fram í Smáranum 1. til 2. febrúar næstkomandi.

Mótið er fyrir 1. -5. bekk. Strákar leika á laugardegi og stelpur á sunnudegi.

3 leikmenn inn á hjá 6-7 ára – Leiktími 1×10 mín.

4 leikmenn inn á hjá 8-10 ára – Leiktími 2×10 mín.

Skráningafrestur rennur út þann 27. febrúar næstkomandi og er skráningagjald 3000 kr.

Skráning fer fram á Ivar@breidablik.is

Við skráningu þarf að taka fram. Nafn félags, fjölda liða, kyn, símanúmer og netfang þjálfara.

Hér má nálgast auglýsingu fyrir Körfuboltamót Breiðabliks á pdf