Breiðablik auglýsir eftir hressu og skemmtilegu 16-17 ára fólki (2002-2003) til að aðstoða á Sumarnámskeiðum Breiðabliks.

Sumarnámskeiðin standa yfir frá 8. júní til 17. ágúst. Hægt er að vinna 6. vikur á því tímabili.

Sumarvinnan er unnin í samstarfi við Vinnuskóla Kópavogs og því þarf að senda inn umsókn á vef þeirra.

Opnað var fyrir skráningar þann 1. apríl.

Smelltu hér til þess að fara inn á vef Vinnuskóla Kópavogs