Háttvísiverðlaun KSÍ og Landsbankans eru verðlaun fyrir góða háttvísi og heiðarlega framkomu allra sem að mótum koma. Þetta á við um leikmenn, þjálfara, foreldra, áhorfendur.
Eftirtalin félög fengu háttvísiverðlaun:
7. flokkur Haukar
6. flokkur Leiknir Reykjavík
5. flokkur Vestri

Sækja má verðlaunin í mótsstjórnir.