Liðsmyndataka fyrir 6. og 7.flokk er hafin við tjaldið í stúkunni á Kópavogsvelli á sitthvoru svæðinu.  Einungis einn liðstjóri má fylgja 6.flokks liðum í myndatökuna þar sem myndatökusvæðið er bara eitt fyrir bæði 6.flokks hólfin.  Vinsamlegast virðið það.
Liðsmyndataka fyrir 5.flokk í Fagralundi hefst fljótlega og verður í portinu við morgunmatssalinn.
Við hvetjum liðin til að drífa sig í myndatöku