Ef einhver lið eru ekki búin að skila svörum í spurningarleiknum þá þarf að gera það strax.
Mótsstjórn í Fagralundi tekur við blöðum frá 5. flokki en 6. og 7.flokkur skila í Sporthero tjaldið á Kópavogsvelli.