Körfuboltinn er farinn að rúlla af stað og því ekki seinna vænna en að græja sig upp fyrir veturinn

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks og ERREA standa frammi fyrir BÚNINGASÖLUDEGI í Smáranum. Á staðnum verður hægt verður að máta og panta keppnisbúninga sem og annan Breiðabliks ERREA fatnað.
Í ljósi aðstæðna eru vestum ekki lengur dreift á æfingum og því verða ERREA-æfingavesti á sérstöku tilboðsverði.
Starfsmenn ERREA og Breiðabliks verða á svæðinu og aðstoða gesti af mikilli fagmennsku.



ERREA býður upp á mikið úrval af vönduðum sportvörum og veitir framúrskarandi þjónustu. Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hvetur allt félagsfólk til þess að kíkja við í verslun Errea í Bæjarlind 14-16.
