Það voru þau Sigrún og Kristinn sem hrepptu fyrsta vinning í Jólahappdrætti Breiðabliks þetta árið.

Um er að ræða 75″ LG risasjónvarp frá Heimilistækjum að verðmæti 250.000kr.

Á meðfylgjandi mynd má sjá Sigrúnu og Kristinn ásamt Jóhanni Viðarssyni, sölustjóri Heimilistækja, við afhendingu tækisins.

Enþá eru nokkrir vinningar ósóttir.

Hægt er að vitja vinninganna á skrifstofu félagsins alla virka daga milli kl 10-16.

Mikilvægt er að hafa vinningsmiðann með í för til sönnunnar.

Hér má sjá niðurstöðu happdrættisins