Sunddeild Breiðabliks býður í sumar uppá sundnámskeið í júní og júlí.

Líkt og áður sjá reyndir og traustir kennarar um kennsluna, ásamt aðstoðarfólki frá vinnuskólanum.  Aðstoðarfólkið fylgir börnunum í gegnum búnings- og baðklefa.  Fyrsta sundnámskeiðið hefst 08. júní og það síðasta 5. júlí. Tekið skal fram að um er að ræða tveggja vikna námskeið allt frá 7-10 daga og er ekki veitur nein afsláttur af námskeiðsgjaldi get börn ekki mætt í alla tímana .

Námskeiðin fara fram í Kópavogs- og Salalaug.

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um sundnámskeiðin

Smelltu hér til að skrá á sundnámskeiðin