Alla sunnudaga í sumar þá munum við birta myndband með 10 mörkum sem skoruð voru af Blikaliðum í liðinni viku.

Ps. sumaræfingar fótboltans hefjast í þarnæstu viku, mánudaginn 14. júní.