Körfuknattleikssamband Íslands(KKÍ) tilkynnti á dögunum um æfingahópa yngri landsliða, 18 ára og yngri.

Hóparnir koma saman til æfinga um jólin.

Breiðablik á 10 iðkendur í hópunum og er félagið afar stolt af þessum flottu leikmönnum.

Blikarnir eru eftirfarandi:

Embla Hrönn Halldórsdóttir Breiðablik U15 stúlkna
Lilja Gunnarsdóttir Breiðablik U15 stúlkna
Jökull Otti Þorsteinsson Breiðablik U15 drengja
Logi Guðmundsson Breiðablik U15 drengja
Orri Guðmundsson Breiðablik U15 drengja
Arnar Freyr Tandrason Breiðablik U18 drengja
Aron Elvar Dagsson Breiðablik U18 drengja
Breki Rafn Eiríksson Breiðablik U18 drengja
Hákon Helgi Hallgrímsson Breiðablik U18 drengja
Sölvi Ólason Breiðablik U18 drengja
Á meðfylgjandi mynd eru, talið frá vinstri, Sölvi, Arnar Freyr, Breki Rafn, Logi, Orri, Embla Hrönn og Lilja. Á myndina vantar Aron Elvar, Hákon Helga og Jökul Otta.
Breiðablik sendir umræddum leikmönnum heillaóskir og vonast til að sjá sem flest af þeim í lokahópunum sem munu spila í sumar.