Stelpurnar okkar spila í dag í undanúrslitum bikarkeppninnar.

Þess má til gamans geta að öll bikarúrslitin fara fram í Smáranum okkar.

Mætum í grænu og styðjum Breiðablik áfram í sjálfan bikarúrslitaleikinn!

Miðasala fer fram í gegnum appið “Stubbur”.