Auka-aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram í gær, 21. mars.

Á fundinum var fjallað um ársreikning deildarinnar fyrir árið 2021.

HÉR má skoða greinargerð um ársreikninginn: Fréttatilkynning frá Breiðablik_Uppgjör 2021

 

Á fundinum voru einnig veitt þrenn silfurmerki Breiðabliks fyrir óeigingjarnt starf í þágu knattspyrnudeildar.
Þá Kristrún “Kitta” Daðadóttir, Valdimar Valdimarsson og Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir hlutu silfurmerkin og er knattspyrnudeild Breiðabliks afar þakklát fyrir þeirra stórkostlega framlag fyrir félagið okkar. 

Á meðfylgjandi mynd má sjá silfurmerkishafana ásamt fulltrúum frá aðalstjórn félagsins.

 

Áfram Breiðablik!