Breiðablik er mikið í mun að hugsa um umhverfið og að minnka sóun eins mikið og mögulegt er.

Búið er að setja í loftið Facebook síðu til að styðja við hringrásarhagkerfið og gera öllum Blikum auðvelt að koma skóm og fatnaði sem mögulega liggja heima lítið eða ekkert notuðum í gagnið.

Endilega kíkið í skápana heima og sjáið hvort ekki leynist eitthvað sem einhverjum gæti komið til góða.

 

Hlekkur í hópinn hér: https://www.facebook.com/groups/735597754492007

 

Hér er sömuleiðis Facebook hópur yfir tapaða muni sem finnast á Breiðablikssvæðinu: https://www.facebook.com/groups/1100297340782292