Má bjóða þér að vinna við skemmtileg sumarnámskeið og mögulega önnur tilfallandi störf hjá félaginu?
 
Aðilar fæddir 2004 og eldri(2003, 2002 o.s.frv.) sækja um hér: https://alfred.is/starf/adstodarleidbeinandi-a-sumarnamskeidum
 
Aðilar fæddir 2005 sækja um hjá Vinnuskólanum í gegnum heimasíðu Kópavogsbæjar: https://www.kopavogur.is/is/ibuar/daggaesla-og-skolar/vinnuskoli
 
Munið að taka fram í umsókninni að óskað sé eftir því að vinna fyrir Breiðablik.