Á fimmtudaginn fer fram mikilvægasti leikur tímabilsins hjá strákunum okkar.

Með sigri geta þeir tryggt sér sæti í hinni víðfrægu úrslitakeppni efstu deildar í körfuknattleik.

Fyllum Smárann og styðjum strákana til sigurs!