Dagana 14.-18. apríl(skírdag-annar í páskum) verða Smárinn, Fífan og Stúkan(Kópavogsvelli) lokuð.

Frístundavagnar Kópavogs fylgja einnig sama plani og ganga þ.a.l. eftir áætlun dagana 11.-13. apríl.

Áðurnefndar byggingar verða einnig lokaðar á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. apríl.

Við mælum með að fylgjast ávallt vel með Sportabler, en þar ættu æfingatímar allra iðkanda að vera hárnákvæmir.

Gleðilega páska.