Á morgun laugardaginn 14. maí fara fram sveitastjórnarkosningar í Smáranum og sökum þess fellur öll þjónusta Breiðabliks niður bæði í Smáranum og Fífunni.
Þeir sem eiga erindi utandyra eða í stúkunni eru vinsamlegast beðnir um að leggja ekki í bílastæði Breiðabliks þar sem þau stæði verða ætluð þeim sem mæta til kosninga.

Við mælum með að leggja á malarplaninu á bakvið Fífuna.