Nú á dögunum skrifaði knattspyrnudeild Breiðabliks undir samstarfssamning við MótX til næstu 3 ára. Við erum sannarlega þakklát MótX að bætast í hóp samstarfsaðila okkar og hlökkum til að vinna með þeim á komandi árum.

Á myndinni eru Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, og Svanur Karl Grjetarsson, framkvæmdastjóri MótX.