Dekkjahúsið og Knattspyrnudeild Breiðabliks hafa framlengt samstarfsmanning sinn til næstu þriggja ára.

Dekkjahúsið hefur til fjölda ára verið dyggur stuðningsaðili knattspyrnudeildarinnar.
Í ljósi áframhaldandi samstarfs ætlar Dekkjahúsið að bjóða Blikum 15% afslátt af hjólbarðaþjónustu gegn framvísun Blikaklúbbskorta, árskorta eða með því að sýna í Sportabler að forráðamaður eigi iðkanda í Breiðabliki.

Dekkjahúsið er staðsett að Dalbrekku 17 í Kópavogi og sérhæfir sig í alhliða þjónustu á hjólbörðum bílsins og býður upp á mikið úrval af hjólbörðum og felgum.

Nánari upplýsingar um Dekkjahúsið má finna á heimasíðu fyrirtækisins http://dekkjahusid.is/ eða með því að senda fyrirspurn á  í tölvupósti á dekkjahusid@dekkjahusid.is