Framundan eru fyrstu heimaleikir Breiðabliks í Subway-deildum karla og kvenna í körfubolta.

Bæði liðin okkar unnu sterka útisigra í síðustu umferð og má með sanni segja að það stefni í skemmtilegt tímabil í Smáranum.

Ekki láta þig vanta í stúkuna og tryggðu þér árskort körfuknattleiksdeildar Breiðabliks.

Árskortið er fáanlegt í gegn Stubbur appið og fylgja leiðbeiningar hér fyrir neðan um hvar í appinu kortin er að finna.