Svanfríður Eik Kristjánsdóttir hefur verið ráðinn í 50% starf sem gjaldkeri hjá Breiðablik en þetta er nýtt stöðugildi innan félagsins.

Eik, eins og hún er jafnan kölluð, er uppalin í Kópavogi og hefur hún mikla reynslu af skrifstofustörfum.

Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til starfa en hún hefur störf um miðjan maí.