Blikinn Þorleifur Einar Leifsson er einn af fjórum Íslendingum sem keppir á Norðurlandameistaramóti í fjölþrautum sem fer fram í Svíþjóð um helgina. Þorleifur keppir í tugþraut pilta U20 og sendum við honum bestu kveðjur yfir hafið!