Breiðablik biðlar til mótsgesta að leggja löglega og sýna íbúum í hverfunum tillitssemi. Trikkið er að mæta tímanlega og finna sér stæði í rólegheitunum og taka stuttan göngutúr á mótssvæðið. Það eru bílastæði á nokkrum stöðum sem tekur innan við 10 mín að rölta á svæðin.

T.d. við MK, við Digranesskóla, við Fossvogsskóla, við Digraneskirkju, við Smáralind, við Fífuhvammsveg ofl staðir.