Eins og undanfarin ár er spurningakeppni í gangi á Símamóti.  Hvert lið svarar spurningum og skilar svörum inn rafrænt í gegnum QR kóða.

Við höfum hengt QR kóða upp á mismunandi stöðum á mótssvæðunum.  Við alla innganga í Fagralundi, Smáranum og stúkunni.

Svörum skal skila fyrir kl. 14 á laugardag.  Veglegir vinningar í boði sem verða tilkynntir seint á laugardaginn.