Æfingatafla Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fyrir komandi frjálsíþróttavetur sýnir æfingatíma allra flokka frá 1. bekk til meistaraflokks. Við hlökkum til samstarfsins í vetur og minnum á að æfingar hefjast mánudaginn 4. september.