“Það má því segja að það séu rúmlega 3 leikir leiknir á degi hverjum alla daga ársins hjá félaginu.”

Þessi magnaða staðreynd er meðal þess sem fram kemur í nýju og skemmtilegu viðtali Kópavogspóstsins við formann félagsins, Ásgeir Baldurs.

Í viðtalinu stiklaði Ásgeir á stóru um aðstöðumál, fjárhag og annað tengt okkar sístækkandi félagi.

Viðtalið má lesa hér í heild sinni:

https://kgp.is/kopavogur/megum-ekki-gleyma-grunngildunum/?feed_id=9847&_unique_id=65684813bc8ac&fbclid=IwAR3KOPcOmHxoO3owX4W18gO5jyBcFW2xEYw2JdPlxgt3KlhYlko4OFPm6Rg