Fyrsta sundmótið á 50m sundtímabilinu var um helgina þegar að RIG (Reykjavík International Games) fór fram í Laugardalslaug.

Sundfólkið okkar vann til ýmissa verðlauna ásamt því að sum þeirra náðu A og B lágmörkum og tryggðu sér þar með þátttöku í landsliðsverkefnum á næstu misserum.

Við óskum öllum þátttakendum til hamingju með árangurinn.

Gull-, silfur-, og bronsverðlaun helgarinnar voru eftirfarandi:

Gullverðlaun:
Opinn flokkur:
400m Medley Freyja Birkisdóttir
15 ára og yngri:
1500m Freestyle Vanja Djurovic
200m Butterfly Huginn Leví Pétursson
14 ára og yngri:
800m Freestyle Guðrún Ísold Harðardóttir
100m Backstroke Íris Ásta Magnusdóttir
200m Backstroke Íris Ásta Magnusdóttir
100m Breaststroke Elín Michalec Árnadóttir
50m Butterfly Bergey Huld Arnarsdóttir

Silfurverðlaun:
Opinn flokkur:
100m Butterfly Nadja Djurovic
100m Freestyle Ýmir Chatenay Sölvason
400m Freestyle Ýmir Chatenay Sölvason
15 ára og yngri:
100m Butterfly Huginn Leví Pétursson
14 ára og yngri:
400m Freestyle Guðrún Ísold Harðardóttir
100m Butterfly Bergey Huld Arnarsdóttir

Bronsverðlaun:
Opinn flokkur:
200m Medley Freyja Birkisdóttir
200m Freestyle Ýmir Chatenay Sölvason
15 ára og yngri
100m Backstroke Vanja Djurovic
14 ára og yngri:
200m Freestyle Guðbjörg Helga Hilmarsdóttir
400m Freestyle Þorgerður Freyja Helgadóttir
800m Freestyle Þorgerður Freyja Helgadóttir
200m Backstroke Lilja Rakel Hannesdóttir Bridde
200m Breaststroke Elín Michalec Árnadóttir
400m Medley Íris Ásta Magnúsdóttir

Áfram Sunddeild Breiðabliks