Entries by

Breiðablik 75 ára!

Breiðablik fagnar 75 ára afmæli í dag, miðvikudag.  Þann 12. febrúar 1950 var haldinn stofnfundur Ungmennafélagsins Breiðabliks í barnaskóla Kópavogshrepps og var Grímur Norðdalh kosinn formaður félagsins. Í tilefni dagsins […]

Rauð viðvörun 5.feb

Allt starf félagsins hefur verið fellt niður í dag þar sem að Veðurstofan hefur gefið út rauða viðvörun yfir mest allan seinnipartinn. Staðan verður svo endurmetin í fyrramálið en miðað […]

Gabríella var söluhæst

Það var hún Gabríella Ísmey Arnarsdóttir í 5.flokki kvenna sem var söluhæsti iðkandinn í jólahappdrætti félagsins þetta árið. Gabríella seldi hvorki fleiri né færri en 106 miða! Fyrir það fékk […]

Víglundur hlaut fyrsta vinninginn

Það var hann Víglundur Pétursson(til vinstri á myndinni) sem hlaut fyrsta vinninginn í Jólahappdrætti Breiðabliks 2024. Í fyrsta vinning eins og undanfarin ár var glæsilegt 300.000kr gjafabréf með Verdi Travel. […]

Átta Blikar keppa á RIG 27. janúar

Átta Blikar keppa á frjálsíþróttamóti RIG 27. janúar Frjálsíþróttahluti Reykjavíkurleikanna, RIG, fer fram í Laugardalshöllinni mánudagskvöldið 27. janúar og er einstaklega gaman að segja frá því að átta Blikar hafa […]