Bryndís Klara jarðsungin í dag
Í dag var Bryndís Klara Birgisdóttir jarðsungin frá Hallgrímskirkju. Hún æfði um tíma knattspyrnu með Breiðablik og erum við harmi slegin yfir fráfalli hennar. Hugur okkar er hjá fjölskyldu og vinum Bryndísar Klöru og þeim sendum við okkar dýpstu samúðarkveðjur. Við hvetjum allt okkar félagsfólk að heiðra minningu hennar, kveikja á kertum og leggja minningarsjóði […]