Kristún og Alexander eru Íslandsmeistarar í bekkpressu
Íslandsmeistaramótin í klassískri bekkpressu og bekkpressu með útbúnaði voru haldin á heimavelli í Digranesi sl. sunnudag. Skráðir keppendur voru hátt í 80 og þó nokkur Íslandsmet slegin. Heimamennirnir Kristrún Ingunn S. Sveinsdóttir og Alexander Örn Kárason tóku heim stigaverðlaun í opnum flokkum kvenna og karla í klassíkinni ásamt Íslandsmeistaratitlum í sínum þyngdarflokkum. Heildarúrslit er að […]