Afmæliskveðja frá formanni Breiðabliks
Kæru félagsmenn Breiðabliks, Breiðablik fagnar 75 ára afmæli í dag. Þeim framtakssömu einstaklingum sem stofnuðu félagið hefur án efa ekki órað fyrir því hvað þetta litla ungmennafélag í litlu en vaxandi bæjarfélagi gæti vaxið mikið og dafnað á þessum 75 árum. Breiðablik hefur vaxið og dafnað bæði á íþróttasviðinu og sem samfélag. Núna stunda um […]