Vetrarstarfið fer á fullt
Þessa dagana er verið að fínpússa vetrarstarf félagsins. Einhverjar deildir eru nú þegar farnar af stað en flestar fara af stað í næsta mánuði. Smellið hér til að sjá stöðuna í hverri deild. Athugið líka að starfið kann að raskast í september sökum mikilla framkvæmda á svæðinu og stórra viðburða. Fífan verður t.a.m. lokuð 4.-23.september […]