Entries by

Fimm Íslandsmeistaratitlar í frjálsum hjá Breiðablik

Meistaramót Íslands í frjálsum var haldið í 98. sinn helgina 28.-30. júní og fór keppnin fram á Akureyri þetta árið. MÍ er stærsta mót ársins innanlands og þar kemur margt af okkar fremsta frjálsíþróttafólki saman og keppir um Íslandsmeistaratitla félagsliða og í einstaklingsgreinum fullorðinna. Breiðablik átti 10 keppendur á mótinu og að keppni lokinni stóð […]

Birna Smáþjóðarmeistari

Blikinn Birna Kristín Kristjánsdóttir varð um helgina Smáþjóðameistari í langstökki þegar hún setti mótsmet á Smáþjóðameistaramótinu á Gíbraltar með risa stökki upp á 6,46 m en stökkið er jafnframt Íslands- og aldursflokkamet í flokki 23 ára og yngri. Gamla metið var frá 2012 og hljóðaði upp á 6,27 m sem þýðir að Birna Kristín bætti […]

BERNSKUBREK – 14.júní

MARTEINN SIGURGEIRSSON Rifjar upp sprell og athafnaþrá júní í Salnum kl 20 Kópavogsæskunnar á öldinni sem leið með kvikmyndum og spjalli. Frekari upplýsingar og bókanir : salurinn.is Meðal þess sem sagt verður frá eru samskipti unglinga við herinn á stríðsárunum ( Pétur Sveinsson og Sigurður Grétar Guðmundsson )  Bræðurnir frá Kópavogsbýlinu þeir: Magnús, Einar og […]

Ívar kveður

Í dag var seinasti starfsdagur Ívars Ásgrímssonar fyrir Breiðablik. Ívar hefur starfað fyrir deildina síðastliðin fjögur ár með góðum árangri. Hann hefur verið yfirþjálfari deildarinnar, þjálfari meistaraflokks kvenna og meistaraflokks karla á tíma sínum í Smáranum. Ívar kveður deildina á góðum stað en yngri flokka starfið hefur tekið miklum framförum undanfarin ár. Körfuknattleiksdeild Breiðabliks vill […]

Aðalfundur Breiðabliks fór fram í troðfullum Smáranum

Aðalfundur Breiðabliks fór fram í kvöld, þriðjudaginn 14.maí, í troðfullum Smáranum. Veislusalur félagsins sem hýsti fundinn var reyndar ekki alveg troðfullur en öll önnur rými í Smáranum voru það enda hófst 2000 manna oddaleikur Grindavíkur og Keflavíkur í undanúrslitum íslandsmótsins í körfubolta karlamegin stuttu seinna. Það er skemmst frá því að segja að vinir okkar […]

Tveir Blikar í landsliðsvali fyrir Norðurlandameistaramót í frjálsum

Landsliðsval fyrir Norðurlandameistaramótið í Malmö hefur verið tilkynnt og það gleður okkur að segja frá því að Breiðablik á tvær frjálsíþróttakonur í liðinu. Frjálsíþróttasamband Íslands og íþrótta- og afreksnefnd hafa valið þær Birnu Kristínu Kristjánsdóttur og Júlíu Kristínu Jóhannesdóttur til þátttöku á mótinu en Birna keppir í langstökki og Júlía í 100 m grindahlaupi. Íslenski […]

Sumarið byrjar vel hjá Arnari Péturssyni

Sumarhlaupin eru farin af stað og óhætt að segja að sumarið byrji vel hjá Blikanum Arnari Péturssyni en hann kom fyrstur í mark í tveimur hlaupum á tæpri viku. Arnar sigraði Puffin Run í Vestmannaeyjum á tímanum 1:17:13 en um er að ræða 20 km hlaup hringinn í kringum eyjuna fögru og gerði sér svo […]