Höskuldur er Íþróttakarl Kópavogs 2024
Íþróttahátíð Kópavogs fór fram í gær, miðvikudaginn 8.janúar, í Salnum. Það er skemmst frá því að segja að Höskuldur var kjörinn Íþróttakarl Kópavogs en þar gildir íbúakosning 40% á móti 60% af atkvæðum frá íþróttaráði bæjarins. Eins og undanfarin ár þá komu 10 manns til greina í kjörinu og er Breiðablik virkilega stolt af því […]