Sóley Margrét heimsmeistari!
Rétt áðan tryggði Sóley Margrét sér heimsmeistaratitilinn í kraftlyftingum en að þessu sinni fer mótið fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík sem er einstaklega skemmtilegt fyrir okkar konu sem var eðlilega með flesta áhorfendur á sínu bandi. Sigur Sóleyjar var afgerandi og glæsilegur en samtals lyfti hún 710kg á meðan 2.sætið lyfti samtals 670kg. Þessi 710 […]