Entries by

Fyrstu bikarmót ársins í Karate

Í gær sunnudaginn 25.febrúar fóru fram fyrstu bikarmót ársins á vegum Karatesambandsins. Að venju átti Breiðablik nokkra fulltrúa og stóðu þau sig vel. Um morguninn fór fram bikarmótið þar sem […]

Flott innanfélagsmót í karate

Sunnudaginn 18.febrúar fór fram létt innanfélagsmót hjá okkur í karatedeildinni. Mótið var sett upp þannig að allir fengu að gera 3-4 kata, þar sem við skiptum iðkendum upp í nokkra […]