Entries by

Fyrstu bikarmót ársins í Karate

Í gær sunnudaginn 25.febrúar fóru fram fyrstu bikarmót ársins á vegum Karatesambandsins. Að venju átti Breiðablik nokkra fulltrúa og stóðu þau sig vel. Um morguninn fór fram bikarmótið þar sem keppt er í opnum flokkum karla og kvenna, bæði í kata og kumite, við áttum keppendur í báðum flokkum og má sjá árangurinn hér fyrir […]

Flott innanfélagsmót í karate

Sunnudaginn 18.febrúar fór fram létt innanfélagsmót hjá okkur í karatedeildinni. Mótið var sett upp þannig að allir fengu að gera 3-4 kata, þar sem við skiptum iðkendum upp í nokkra hópa og létum alla keppa á móti öllum. Góð þátttaka var úr öllum flokkum, sérstaklega var gaman að sjá yngstu iðkendur okkar koma og framkvæma […]