
Breiðablik leitar að framkvæmdastjóra
Hefur þú brennandi áhuga á íþróttum og reynslu af stjórnunarstarfi?
Þá ættir þú að sækja um starf framkvæmdastjóra Breiðabliks hér.

100 Blikar á forvarnarfyrirlestri
Rúmlega 100 Blikar mættu á málþing í gær um nikótínpúða, munntóbak og rafrettur.
Tveir góðir fyrirlestrar og svo fínar umræður í lokin.
Stöndum saman í að takmarka þessa vitleysu.

Aðalfundur Breiðabliks fór fram í troðfullum Smáranum
Aðalfundur Breiðabliks fór fram í kvöld, þriðjudaginn 14.maí, í troðfullum Smáranum. Veislusalur félagsins sem hýsti fundinn var reyndar ekki alveg troðfullur en öll önnur rými í Smáranum voru það enda hófst 2000 manna…

Aðalfundur Breiðabliks á morgun
Hvetjum sem flesta til að mæta.

Eysteinn kveður Breiðablik
Eysteinn Pétur Lárusson hefur óskað eftir að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Breiðabliks. Hann hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri KSÍ.
Eysteinn hefur starfað hjá Breiðablik í rúm 10 ár sem framkvæmdastjóri, fyrst…

Aðalfundur Breiðabliks 14.maí
Allt áhugasamt félagsfólk er hvatt til að mæta.

Morgunakademía Breiðabliks fer af stað 23. apríl!
Morgunakademía Breiðabliks hefst í næstu viku!
Skráning er hafin og eru allir iðkendur í 4. og 5. flokki velkomnir!
Hér er hægt að skrá þátttöku https://xpsclubs.is/breidablik/registration
Við tökum…

Breiðablik valið lið ársins á ársþingi UMSK
100. héraðsþing UMSK var haldið með pomp og prakt síðastliðinn fimmtudag í hátíðarsal Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar.
Hæst ber að nefna að meistaraflokkslið Breiðabliks í knattspyrnu karlamegin var valið lið ársins…

Heimsókn frá Planet Youth
Í gær fékk félagið skemmtilega heimsókn frá ráðstefnu á vegum Planet Youth.
Planet Youth eru samtök sem sérhæfa sig í íslensku forvarnarstefnunni.
Íslenska forvarnarstefnan hefur vakið mikla athygli utan landssteinanna…

Ársskýrsla og ársreikningur knattspyrnudeildar 2023
Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 7. mars kl 17:30 í Stúkunni á Kópavogsvelli.
Hér að neðan má nálgast annars vegar ársskýrslu knattspyrnudeildar og hins vegar ársreikninginn fyrir árið 2023.
Ársskýrsla…