Aðalfundur Breiðabliks

Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 14. maí kl. 17:00 í veitingasal félagsins í Smáranum. Dagskrá: Samkvæmt lögum félagsins. Lagabreytingar. Tillögur að lagabreytingum liggja frammi á skrifstofu félagsins…

Sumarvinna á Sumarnámskeiðum Breiðabliks

Breiðablik auglýsir eftir hressu og skemmtilegu 16-17 ára fólki (2002-2003) til að aðstoða á Sumarnámskeiðum Breiðabliks. Sumarnámskeiðin standa yfir frá 8. júní til 17. ágúst. Hægt er að vinna 6. vikur á því tímabili. Sumarvinnan…

Engar skipulagðar æfingar eru á vegum deilda Breiðabliks

Að gefnu tilefni. Engar skipulagðar æfingar eru á vegum deilda Breiðabliks og liggur allt starf niðri. Hins vegar eru iðkendur í deildum hvattir til að sinna sínum heimaæfingum og einstaklingsprógrammi sem þjálfarar hafa útbúið…

Æfingar í yngri flokkum Breiðabliks falla niður vikuna 16. – 23. mars

English below   Æfingar í yngri flokkum Breiðabliks falla niður vikuna 16. – 23. mars Að tilmælum yfirvalda falla niður allar æfingar í öllum deildum Breiðabliks hjá iðkendum á grunn- og leikskólaaldri…

Skilaboð vegna samkomubanns

Kæru foreldrar/forráðamenn Þetta eru skrýtnir tímar sem við stöndum frammi fyrir núna og ljóst að samkomubannið hefur töluverð áhrif á starfsemi íþróttafélaganna í landinu sem og aðra hópa! Nú þegar hafa nokkur sérsambönd…

Skilaboð vegna COVID19

Kæru foreldrar/forráðamenn! Í ljósi blaðamannafundar sem er nýlokið að þá er í skoðun hvernig íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK útfæra það sem kom fram á fundinum m.t.t. æfinga ofl. Upplýsingar verða sendar…
,

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar

Framhaldsaðalfundur Knattspyrnudeildar! Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fyrir árið 2019 fór fram í dag þar sem ársreikningur deildarinnar var afgreiddur. Hér að neðan má sjá ársreikning deildarinnar ásamt…

TUFF - Eflum vinatengsl og jákvæða sjálfsmynd barna með TUFF - Breiðablik

Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gilidi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Kópavogsbær og Breiðablik taka þátt í TUFF-verkefninu sem vinnur…

Heiðranir á 70 ára afmæli félagsins

Afmælishátíð Breiðabliks var haldin sunnudaginn, 16. febrúar síðastliðinn. Hátíðin tókst vel til að mati viðstaddra og virtust afmælisgestir vera í skýjunum. Sólin mætti stundvíslega fyrir "Ferðina að upphafinu",…
,

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn fimmtudaginn 12.mars

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn fimmtudagunn 12. mars n.k. í veitingasalnum í Smáranum 2. hæð og hefst kl. 17:30 Dagskrá: Ársreikningur lagður fram til samþykktar Stjórn knattspyrnudeildar