,

Gervigras á Kópavogsvöll og Fagralund

Bæjarráð Kópavogs samþykkti samhljóða á fundi sínum þann 26.4 að ráðast í umfangsmikla endurnýjun á tveimur knattspyrnuvöllum sem Breiðablik hefur á sínu starfssvæði. Í sumar verður ráðist í endurnýjun á Fagralundarvellinum…

Jonathan Hendrickx framlengir

Bakvörðurinn öflugi, Jonathan Hendrickx, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik nú einungis nokkrum mánuðum eftir að hann gekk til liðs við félagið. Hendrickx hefur átt glæstan feril þrátt fyrir…

Blikastelpur taka þátt í Nordic Pre-season Champion Cup 2018 í Finnlandi 7.-8.apríl

Breiðablik tekur þátt í Nordic Pre-season Champion Cup 2018 í Finnlandi um helgina (7.- 8. apríl). Um er að ræða sterkt mót fyrir stúlkur fæddar 2003-2004 og fékk Breiðablik boð um að senda eitt lið til keppni. Um boðsmót…

Oliver Sigurjónsson til Breiðabliks

Breiðablik hefur náð samkomulagi við Bodø/Glimt í Noregi um að Oliver Sigurjónsson komi á tímabundnu láni til Breiðabliks. Oliver sem er 23 ára gamall miðjumaður hefur leikið 70 leiki fyrir Breiðablik og skorað í þeim 5…

Andri Fannar skrifar undir samning við Breiðablik

Miðjumaðurinn efnilegi Andri Fannar Baldursson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Andri Fannar er fæddur árið 2002 og er uppalinn Bliki. Hann er fastamaður í yngri landsliðum Íslands og hefur þar verið að…

Þrír uppaldir Blikar semja

Þær Hugrún Helgadóttir, Bergþóra Sól Ásmundsdóttir og Tinna Harðardóttir hafa skrifað undir samning við Breiðablik. Þessir uppöldu Blikar hafa verið fastamenn í úrtakshópum KSÍ. Á undanförnum mánuðum hafa þær spilað…

Breiðablik og Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu áfram í samstarfi

Knattspyrnudeild Breiðabliks og Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu hafa framlengt samning sinn til næstu 5 ára. Sjúkraþjálfunin í Sporthúsinu hefur verið í samstarfi við Knattspyrnudeildina frá árinu 2015 og hefur mikil ánægja…

Fullt út úr dyrum á félagsfundi Knattspyrnudeildar Breiðabliks

Í gærkvöld fór fram almennur félagsfundur  sem haldinn var af Knattspyrnudeild Breiðabliks. Á fundinum var farið yfir vetraraðstöðumál knattspyrnudeildarinnar. Fundurinn var gríðarlega vel sóttur af félagsmönnum ásamt…

Góður árangur í íþróttum, en eru blikur á lofti hjá Breiðablik

Grein eftir Jón Finnbogason formann Íþróttaráðs Kópavogs sem birtist í Vogum. Mikil umræða hefur farið fram á undanförnu ári um árangur okkar landsliða í íþróttum þrátt fyrir fámenna þjóð.  Margir ólíkir þættir…

Berglind Björg skrifar undir nýjan þriggja ára samning!

Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik sem gildir út tímablið 2020. Berglind er fædd árið 1992 og er einn reyndasti leikmaður ungs liðs Breiðabliks. Þar að auki hefur Berglind einnig…