Íslandsmeistaramótið í 25 metra laug

Um helgina fer fram Íslandsmeistaramótið í 25 metra laug sem haldið er í Ásvallalaug föstudag, laugardag og sunnudag. Mótið er set upp í 6 hlutum, undanúrslit á morgnana og úrslit um kvöldið. Breiðablik á 19 keppendur um helgina…

Frábær árangur og mikið um bætingar á Sumarmeistaramóti Íslands í sundi

Breiðablik þriðja stigahæsta liðið og með stigahæsta sundfólk mótsins Sundmeistaramót Íslands  (SMÍ) fór fram um síðustu helgi, 15., og 16. Júní.  Á mótinu var keppt um stigahæstu einstaklingana og stigahæstu liðin.…

Nýr yfirþjálfari ráðinn hjá Sunddeild Breiðabliks

TILKYNNING Sunddeild Breiðabliks hefur ráðið Hilmar Smára Jónsson í starf yfirþjálfara deildarinnar til eins árs og mun hann hefja störf þann 1. ágúst 2024. Fjölmargir umsækjendur voru um stöðuna bæði innlendir og erlendir…
Sundsamband íslands (SSÍ)

Aðalfundur sunddeildar 11.apríl

Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 11.apríl klukkan 18:00 í veislusalnum í Smáranum. Farið verður yfir starfsárið, stöðu starfseminnar ásamt því að stjórn og formaður verða kosin. Nánar um…
Sundsamband íslands (SSÍ)

Fréttir frá sunddeildinni!

Sæl veriði, Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir yfirþjálfari og Karl Pálmason afreksþjálfari hafa sagt starfi sínu lausu og eru þau því hætt allri þjálfun fyrir félagið. Við þökkum þeim fyrir allt þeirra framlag í gegnum…

Blikar syntu virkilega vel á R.I.G.

Fyrsta sundmótið á 50m sundtímabilinu var um helgina þegar að RIG (Reykjavík International Games) fór fram í Laugardalslaug. Sundfólkið okkar vann til ýmissa verðlauna ásamt því að sum þeirra náðu A og B lágmörkum og…

Aðalfundur sunddeildar 11.apríl

Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 11/4 klukkan 18:00 í veislusalnum í Smáranum. Farið verður yfir starfsárið og stöðu starfseminnar og stjórn og formaður kosin. Nánar um aðalfund má lesa í…

Sunddeildin semur við Aquasport og New Wave

Sunddeild Breiðabliks gerði á dögunum tvo flotta samninga sem nýtast munu félagsmönnum jafnt sem stuðningsmönnum deildarinnar. Samningarnir tveir eru annarsvegar við Aquasport og hinsvegar við CRAFT. Aquasport selur TYR sundfatnað…

Átta Blikar í Framtíðarhópi SSÍ

Æfingahelgi Framtíðarhóp Sundsamband Íslands fór fram á dögunum. Þar átti Breiðablik næstflesta fulltrúa á landsvísu eða átta fulltrúa sem er jafnframt félagsmet. Framtíðarhópurinn er fyrsta stigið í landsliðinu…

Sunddeild Breiðabliks auglýsir eftir þjálfurum

Sunddeild Breiðabliks leitar að áhugasömum einstaklingum til að ganga til liðs við öflugt þjálfarateymi deildarinnar að hausti 2022.  Hjá deildinni er metnaðarfullt starf með yngri æfingahópa og við sundnámskeið og stefnir…