Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks verður haldinn 7. apríl

Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudagskvöldið 7. apríl nk. klukkan 20:00. Fundurinn verður rafrænn, nánar tiltekið í gegnum Microsoft Teams, sökum samkomutakmarkanna. Hægt verður að fylgjast með og…

13 Íslandsmeistaratitlar í sundi.

Íslandsmeistaramótið í 50m laug (opinn flokkur) fór fram í Laugardalslaug um helgina. Mótið var synt í beinum úrslitum, í stað undanrása og úrslita eins og hefur tíðkast síðastliðin ár á þessu móti. 150 keppendur voru…

Jónína Guðmundsdóttir nýr formaður sunddeildar Breiðabliks

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks var haldinn þann 5. maí. Ágæt mæting var á fundinn. Á fundinum lét Bryndís Sigurðardóttir af formennsku. Auk Bryndísar hættu Gunnlaugur Þór Guðmundsson og Gísli Ágústsson í stjórn.…

Aðalfundur Sunddeildar

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks 2020 verður haldinn þriðjudagskvöldið 5.maí n.k. kl 20:00 í veitingasal Smárans (2.hæð)   Dagskrá:   Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar …
Ungir sundblikar

Gullmót KR í sundi

Gullmót KR fór fram um helgina. Það var í 15. skipti sem mótið er haldið. Mótið er mjög fjölmennt og er opið öllum aldursflokkum. Keppt var í 60 greinum í 5 mótshlutum auk KR Super Challenge í 50m flugsundi á laugardagskvöldið.…
Freyja Birkisdóttir

Sundeild Breiðabliks á RIG

Sundhluta RIG- Reykjavík International Games var haldinn í Laugardalslaug sl. helgi. Mótið var stórt og sterkt með 315 keppendur og þarf af 115 erlendum frá Grænlandi, Noregi, Svíþjóð, Færeyjum, Danmörk og Tékklandi. Allt besta…
, , , , , , , , , , , ,

Vel mætt á Íþróttahátíð Breiðabliks 2019

Íþróttahátíð Breiðabliks var haldin í fyrsta skipti með núverandi sniði í gær, 9. janúar. Markmiðið með Íþróttahátíðinni er að gera árangur einstaklinga og hópa hjá þeim fjölmörgu deildum sem félagið starfrækir…
,

Skriðsundsnámskeið Þríþrautardeildarinnar

Búið er að opna fyrir skráningu á skriðsundsnámskeið Þríþrautardeildar Breiðabliks á vorönn 2020 Á námskeiðunum er farið yfir grunntækni skriðsunds og gerðar æfingar til að kenna tækni fyrir skriðsund. Námskeiðin…
, , , , , , , , , , ,

Jólakúla Breiðabliks

Jólakúla Breiðabliks er falleg græn 6 cm jólakúla með hvítu glimmeri og rauðum borða sem ætti að vera til hjá öllum stuðningsmönnum Breiðabliks. Jólakúlan kostar kr. 3.000 og rennur allur ágóði af sölu kúlunnar til…

Blikar með 11 Íslandsmeistaratitla á ÍM25 í sundi

Íslandsmeistaramótið í opnum flokki í 25m laug (ÍM25) fór fram um síðustu helgi. Undanrásir voru syntar að morgni hvers dags og úrslit seinni part dagsins. Sundmenn þurfa að ná ákveðnum lágmörkum til að öðlast keppnisrétt…