Metþátttaka var í Kópavogsþrautinni 2024
Keppnistímabilið í þríþraut hófst sunnudaginn 12. maí síðastliðinn þegar Um 110 keppendur voru skráðir til leiks og luku 103 keppni sem er metþátttaka. Ungmenni voru óvenumörg þetta árið og greinilegt er að áhugi fyrir…
Kópavogsþrautin 12.maí
Á sunnudaginn fer fram hin árlega Kópavogsþraut og eru um 120 keppendur skráðir til leiks sem er nánast tvöföldun frá því í fyrra!
Við hvetjum alla til þess að kíkja í stemmninguna á Rútstúni og fylgjast með þessari…
Aðalfundur þríþrautardeildar 11.apríl
Stjórn Þríþrautardeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar fimmtudaginn 11. apríl kl. 19:30 í stúku Breiðabliks, miðhæð.
Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svohljóðandi:
Kosning…
Aðalfundur þríþrautardeildar 30. mars
Aðalfundur Þríþrautardeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 30. mars kl 19:00 í veislusal Smárans.
Dagskrá fundar:
1. Kosning fundarstjóra
2. Kosning ritara
3. Skýrsla formanns
4. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til…
Sigurður sigraði Ironman Barcelona
Hin árlega járnmannskeppni í Barcelona (Ironman Barcelona) fór fram í gær.
Syntir voru 3,8km því næst var hjólað 180 km og að lokum var hlaupið rúmlega 10km.
Sigurður Örn Ragnarsson kom fyrstur í mark á tímanum 8…
Aðalfundur Þríþrautardeildar 22. mars
Aðalfundur Þríþrautardeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 22. mars kl 20:15 í Dalsmára 5, 2. hæð.
Dagskrá fundar
Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svo hljóðandi:
…
Aðalfundur Þríþrautardeildar Breiðabliks verður haldinn 22. mars
Aðalfundur þríþrautardeildar Breiðabliks verður haldinn mánudaginn 22. mars kl 20:00 í Dalsmára 5, 2. hæð.
(Rafrænn fundur verður haldinn ef aðstæður breytast vegna Covid)
Dagskrá fundar
Framkvæmd og dagskrá fundarins…
Aðalfundur Þríþrautardeilar Breiðabliks 2020
Aðalfundur Þríþrautardeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 10.mars kl 20:00 í Smáranum, 2.hæð.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Við hvetjum alla félagsmenn til að mæta.
Stjórn…
Vel mætt á Íþróttahátíð Breiðabliks 2019
Íþróttahátíð Breiðabliks var haldin í fyrsta skipti með núverandi sniði í gær, 9. janúar. Markmiðið með Íþróttahátíðinni er að gera árangur einstaklinga og hópa hjá þeim fjölmörgu deildum sem félagið starfrækir…
Skriðsundsnámskeið Þríþrautardeildarinnar
Búið er að opna fyrir skráningu á skriðsundsnámskeið Þríþrautardeildar Breiðabliks á vorönn 2020
Á námskeiðunum er farið yfir grunntækni skriðsunds og gerðar æfingar til að kenna tækni fyrir skriðsund.
Námskeiðin…