Aðalfundur Þríþrautardeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 30. mars kl 19:00 í veislusal Smárans.
Dagskrá fundar:
1. Kosning fundarstjóra
2. Kosning ritara
3. Skýrsla formanns
4. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis
5. Kosning formanns
6. Kosing stjórnar
7. Kosning varamanna
8. Önnur mál
Fjölmennum á fundinn, tökum þátt í að móta framtíð deildarinnar og höldum áfram að gera flottustu þríþrautardeild landsins enn betri.