Íþróttahátíð Breiðabliks – 9.janúar

Næstkomandi mánudag, þann 9. janúar klukkan 17:30-19:00, fer okkar árlega íþróttahátíð fram í veislusal Smárans. Þar verður okkar fremsta afreksfólk í öllum deildum heiðrað fyrir árið 2022. Dagskráin er eftirfarandi: •…

Um áramót

-Frá knattspyrnudeild Breiðabliks     Nú í árslok þegar við horfum til baka yfir árið gleðjumst við yfir árangri og framförum hjá iðkendum og afreksfólki knattspyrnudeildar Breiðabliks.   Um leið…

Kópavogsbúar kjósa íþróttafólk ársins

Hafin er kosning á íþróttakonu og -karli Kópavogsbæjar fyrir árið 2022. Valið stendur á milli 10 einstaklinga og eru hvorki fleiri né færri en 6 af þeim Blikar! Endilega nýtið atkvæðaréttinn ykkar sem er rafrænn og mjög…

Jólakveðja Breiðabliks

Breiðablik óskar öllum iðkendum, forráðamönnum, stuðningsfólki, samstarfsaðilum og öðrum velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.  Megi þið njóta hátíðanna sem allra best. 

Opnunartímar um jól og áramót

Á meðfylgjandi mynd má sjá opnunartímana í Smáranum og Fífunni um jól og áramót.

Engin áramótabrenna í Kópavogsdal

Engin brenna verður í Kópavogsdal á gamlárskvöld. Brennan var síðast haldin árið 2019 en féll niður 2020 og 2021 vegna samkomutakmarkana. Brennan hefur verið samstarfsverkefni Breiðabliks og Kópavogsbæjar. Kópavogsbær hefur…

Starfsmannabreytingar hjá Breiðablik

Friðdóra Kristinsdóttir hefur verið ráðinn markaðs- og viðburðarstjóri Breiðabliks. Þar mun hún starfa náið með Kristjáni Inga hjá Tekt og hans teymi en Tekt hefur aðstoðað félagið við markaðs- og viðburðarhald undanfarna…

Íslensk knattspyrna 2022 – Sérútgáfa (Blikakápa)

Hafinn er sala á bókinni Íslensk Knattspyrna eftir Víði Sigurðsson. Kápan er sérgerð fyrir Breiðablik og tilvalin í jólapakkann fyrir alla Blika. Verð 7990 kr með áritun Verð 6990 kr án áritunar Athugið að takmarkað…

Jólahappdrætti Breiðabliks

Hvað hringir betur inn jólin en okkar árlega happdrætti? Verðmæti vinninganna hefur aldrei verið meira!   Miðasalan hófst í dag og stendur til 10. janúar.  Vinsamlegast takið vel á móti söluaðilunum…

Siggi Hlíðar kveður Breiðablik

Sigurður Hlíðar lét af störfum í dag hjá Breiðabliki en hann hefur starfað sem deildarstjóri hjá knattspyrnudeild Breiðabliks undanfarin 8 ár. Siggi Hlíðar eins og hann er iðulega kallaður hefur átt stóran þátt í uppbyggingu…