Posts

Vorhátíð Breiðabliks

Breiðablik býður öllum iðkendum og aðstandendum á vorhátíð í Fífunni laugardaginn 7.maí milli kl.11-13. Dagskrá: Kynning á nýju stefnumótunarverkefni félagsins, Kyndlinum Grillaðar pylsur Hoppukastalar

Búið er að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks 2020

Föstudaginn 17. janúar 2020 klukkan 14:00 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru…
, ,

Jólahappdrætti Breiðablik 2018

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…
, ,

Jólahappdrætti Breiðabliks 2018

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Vinningsnúmer í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar

Fimmtudaginn 31. maí 2018, var dregið í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að Hlíðarsmára 1 Kópavogi. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi…

Vignir Vatnar sigursæll

Vignir Vatnar Stefánsson úr Skákdeild Breiðabliks hefur farið mikinn á tveim sterkustu innanlandsmótum haustsins. Hann byrjaði á því að sigra á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur og lék síðan sama leikinn á Meistaramóti Hugins.…

Fjórir titlar á íslandsmóti ungmenna í skák

Blikar unnu þrefalt í tveim flokkum og alls fjóra Íslandsmeistaratitlar (Birkir Ísak, Benedikt Briem, Tómas Möller og Guðrún Fanney Briem) á Íslandsmóti ungmenna í Rimaskóla 13.október s.l. Fjögur silfur unnust og tvenn bronsverðlaun.…