3ja ára samningur milli Sunddeildar Breiðabliks og Icepharma

Á mynd:  frá hægri Ragnar Viktor Hilmarsson Formaður sunddeildar Breiðabliks frá vinstri, Dögg Ívarsdóttir Sölustjóri Speedo hjá Icepharma Föstudaginn 23. mars sl. var undirritaður nýr 3ja ára samningur milli Sunddeildar…

Aðalfundur Sunddeildar lokið

Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks fór fram 7. mars síðast liðinn í Veislusalnum í Smáranum.  Formaður fór yfir liðið sundár sem hefur gengið afar vel hjá deildinni, farið var yfir ársreikninginn og hann samþykktur einróma,…

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks 2018

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 7. mars 2018 kl 20:00 í veislusalnum í Smáranum á 2. hæð. DAGSKRÁ: 1. Fundarsetning. Kjör fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Skýrsla gjaldkera 4.…

Aldursflokkameistaramót Íslands 2017

Aldursflokkameistaramót Íslands, AMÍ 2017, var haldið í Laugardalslaug 24. og 25 júní. Sunddeild Breiðabliks átti 23 keppendur á mótinu en alls voru 277 keppendur úr fjórtán félögum víðs vegar af landinu. Óhætt er að segja…