Stjórn skíðadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar þriðjudaginn 10 apríl kl 18.00 í Bláfjöllum ef það er opið annars kl 20.00 í glersalnum knattspyrnuvelli Kópavogs Smáranum.