Árshátíð Kópavogsbæjar mun fara fram í Fífunni laugardaginn 14. apríl n.k. því lokar Fífan miðvikudaginn 11. apríl kl 19:00 og opnar aftur mánudaginn 16. apríl kl. 16:00.

Allar æfingar falla niður í Smáranum helgina 14-15 apríl vegna Íslandsmeistaramóts unglinga í Karate.