Skíðadeild Breiðabliks gerði góða ferð norður á hina árlegu Andrésar Andarleika. Veðrið lék við okkur á sumardaginn fyrsta og rendur sér glaðir og ánægðir keppendur niður brekkurnar. Enduðum við með 11 Andrésar Andar titla, 7 silfur og 9 brons. Virkilega vel gert hjá þessum flottum krökkum , framtíðin er björt á skíðunum.