Karatedeild Breiðabliks vill vekja athygli á aukaæfingum sem standa til boða í vetur

Hvetjum alla til að nýta sér þetta með hefðbundnum æfingum, hvort sem undirbúning fyrir mót eða annað.

  • Styrktaræfingar (+ 13 ára): mið og fös kl 18 og svo fyrir.
  • Kumite yngri (B1, U1 og U2): mið kl 18.
  • Kata yngri (B1, U1 og U2): fim kl 18.
  • Keppnishópur (Meistaraflokkur): þri og fim kl 20.​

Endilega hafið samband ef spurningar vakna á karate@breidablik.is