Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U17 ára landsliðs Íslands hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM 2019 sem fer fram í Moldavíu 16. – 26. september 2018.
Í hópnum eru tveir Blikar, þær Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz og Tinna Harðardóttir. Þær hafa í sumar verið hluti af liði Augnabliks sem á dögunum tryggði sér sæti í Inkasso deildinni á næsta tímabili.

Leikirnir fara fram 8. og 10 september.
Við óskum þeim til hamingju með valið.