Keppnishlaup á þjóðhátíðardaginn fyrir alla 12 ára og yngri (2008 og yngri)
Hlaupið verður á Kópavogsvelli og hefst kl 10:00
Hlaupið er 400 metrar og veitt verða verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin hjá stelpum og
strákum í hverjum aldursflokki.

17.júníauglýsing