Í kvöld fer fram leikur númer tvö hjá stelpunum okkar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Stelpurnar eru núna staddar í höfuðborg Spánar(Madríd) og mæta þar heimakonum í Real Madrid í kvöld á Alfredo Di Stefano leikvangingum.

Leikurinn hefst á slaginu 19:00 að íslenskum tíma og verður sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á youtube.

Smellið hér fyrir Youtube-hlekk á leikinn