Körfuknattleiksdeild Breiðabliks gerði í haust samning við Puma varðandi sölu og þjónustu á fatnaði fyrir deildina.

“Margt Smátt” verður umboðsaðilinn og hafa þeir sett upp virkilega fína vefverslun þar sem finna má glæsilegan fatnað og aðrar skemmtilegar vörur.

Sjá vefverslun.